top of page

Mýrdalur, mannlíf og náttúra

Sýningin Mýrdalur, mannlíf og náttúra var sett upp árið 2000. Hún var hönnuð af Birni G. Björnssyni í samvinnu við Menningarfélag um Brydebúð.

Mikið fer fyrir Kötlu á sýningunni enda hefur hún haft mikil áhrif á líf Mýrdælinga í gegnum aldirnar. Sagt er frá gróðurfari í Mýrdal, sjósókn mýrdælinga, fuglatekju og vel völdum merkum Mýrdælingum s.s. Gvendi skóara, Einari á Kaldrananesi og Sveini Pálssyni.



 

Sýningin er var tekin niður að hluta árið 2017 og í staðin kom Kötlu Jarðvangssýningin.

 

bottom of page